Would I wanna be anywhere else

En þá eru það slæmu fréttirnar. Er ég kem hingað eftir 15 tíma rútuferð, þá frétti ég að á leiðinni er fellibylurinn Dean. Svo að ég sé fram á að gera það sem allir mundu gera. Hlaða myndavélabatterýin, tæma minniskortin og koma mér í góða aðstöðu til að mynda! Mér sýnist að hann muni fara beint hér yfir. Ég endurskoða kannski afstöðu mína á morgun, les fréttir frá hvernig fór á Jamaíka.