sunnudagur, desember 11, 2005

Amman, Jórdanía.

Hér er ég kominn og kveð Sýrland með söknuði. Amman er töluvert vestræn. Í þessari ferð minni hef ég fátt séð sem minnir á hátíð verslana, jólin. En ég hef engann tíma til að pæla í því, Ég, Sahed og Raúl erum að plana ferð í fyrramálið niður til Jerúsalem í fjörið.