miðvikudagur, janúar 17, 2007

Er i Shiraz.


Kom að því að ég hitti fyrstu vestrænu túristana. Það var pólskur leikari og unnusta hans en við fylgdumst að er ég skoðað Persapolis í morgun. Annars er snjór yfir öllu og hiti við frostmark hérna í Shiraz. Þegar ég skoðaði Choqa Zanbil þá var svoleiðis blindaþoka að við sáum varla hvorn annan í bílnum á leiðinni hvað þá framfyrir hann..


Myndir: Bílstjórinn minn og gædinn i Choqa Zanbil bakvið hann. Séð yfir Persepolis.