Vaknaði klukkan 06:00 á sunnudagsmorgun og tók rútuna frá Muscat í Oman og yfir til Dubai þar sem ég beið á flugvellinum til 23:00. þá flaug ég til Tælands og var lentur 08:00. Var svo kominn í herbergið mitt hérna í Bangkok klukkan 13:00 á mánudegi. Ég sofnaði strax.