Ég er staddur í Chiang Mai á leið til Chiang Rai á morgun og Laos á Föstudaginn. Ég er búinn að afreka að fara í river rafting, matreiðslunámskeið, bak á elephant, einsdags göngu hérna í frumskóginum og skoða alltof mörg Búddha hof. Sjáum til hvað Laos bíður uppá.