Var ad koma úr frumskógi Amazon, en vid vorum í grennd vid baeinn Puerto Maldonado. Frá honum var 3 tíma sigling inn ad Tambopata svaedinu þar sem vid gistum innan um apa, slongur, tarantúlur, krókodíla, páfagauka, moskító flugur og onnur dýr sem urdu a vegi okkar. Var þetta fín hvíld eftir Inca gonguna miklu, og munur ad fara ur nánast frosti í 32 stiga hita!
Vid erum komin til Cusco núna (millilent hér eftir flug frá Purerto Maldonado) en hópurinn okkar hélt áfram í flugi til Lima. Hédan aetlum vid ad taka rútu til La Paz í Boliviu, en hún er um 15 tíma á leidinni og leggur af stad 9 í kvold.
(þess má geta ad myndirnar eru unnar í paint shop pro fyrir hina vantrúudu.. )