Kominn til Potosi og vorum ad koma frá thvi ad skoda námurnar hérna. Fórum toluvert langt nidur i thaer en máttum passa okkur á vinnumonnunum sem voru ad bagsa vid thad ad keyra út hráefnid í hjólborum. Einsgott ad njóta borgarinnar thví talid er ad innan 20 ára verdi thetta draugaborg vegna thess ad thá verdur hráefnid uppurid. Svo ég vitni í guidinn "hver vill búa í 4000m haed eftir thad?". Hér búa 150.000 thúsund manns.
Aetlum ad fara i kvold til Uyni og skoda saltnámurnar thar en thaer eiga ad hafa engann sinn likan.
Afsaka skort a myndum en vonast til ad geta komist a nógu og hradvirkt netkaffihús í Sucre til ad daela thessu inn.
Loka skilabod eru svo til hennar Módur minnar, hún er vinsamlegast bedin um ad svara tolvupostinum frá frumburdinum..