föstudagur, júlí 23, 2004

Staddur i Arequipa, Peru.

Er staddur í Arequipa sem er um 700 thúsund manna borg og naest staerst i Peru. Eg er ad ferdast med 12 manns en hopurinn stendur af parinu Kevin og Rosie sem eru forritari og kennari frá Englandi í kringum 30 ára. Bretinn Robert um 30 ara,  sem vinnur vid rannsoknir fyrir banka og svo er thad Luzy sem er 23 ára sem fekk thessa ferd i tilefni útskrftarinnar sem logfraedingur.. Oheppnin hefur elt hana en hún hefur verid veik ofl. Hamra 28 ára, kemur frá USA en hún er atvinnulaus og i tilefni thess skellti hún sér í thessa ferd :) . Alska (27 ara) kemur frá Hollandi og svo er thad Stjórnandinn hún Carolina sem er 28 ára frá Canada. Virkilega gódur og hress hópur. Svo eru thad náttúrulega vid Islendingarnir, Dadi, Eyrun og Inga.

Hitastigid hérna í Peru hefur verid í kringum frostmark a nóttunni en svona í kringum 10-14 grádur a daginn svo thetta hefur ekkert verid neitt sól og sumarí hingad til :) Verdlag herna fyrir máltid a veitingahúsi er svona 400kr.  og snarl,gos og annad innan vid 50kr.  Thad er lítid áreiti hérna og hinn venjulegi Perubúi mjog vingjarnlegir. Reyndar er mjog lítid enskukunnátta hérna svo thad hefur reynt theim mun meira a spánsku kunnáttu mína *hóst* :) 

í gaer voknudum vid um 7 og fórum beint í siglingu til eyjanna Ballestas thar sem haegt var ad sjà saeljòn, morgjaesir ofl. Eftir thad var farid ad skoda gamlann  pre-Inca kirkjugard med múmíum, mjog spúkí. Thví midur er hann illa farinn enda grafraeningjar stolid flestu verdmaetu í gegnum aldirnar, thá spánverjarnir helst. Forum thar eftir í eydimorkina og keyrdum thar um i svona "dune boogie" bíl og var thetta líkt og ad vera rollercoster. Fórum svo nidur sandoldurnar a "snjó"bretti a ógnarhrada, MAGNAD! Fáir thordu en ég og Inga létum okkur hafa thad enda annálud ofurmenni! Svo var farid ad skoda hinar fraegu Nasca Línur, en thaer sjást adeins úr lofti en thaer fundust í kringum 1920 thegar byrjad var ad fljúga tharna yfir.  Thvílík flugferd! Smá rella sem flaug med okkur en hún skoppadi upp og nidur, hélt engu jafnvaegi og thetta voru laaaaaaaaaaangar 35 mínútur!  Eg tapadi innihaldi magans míns svona 1 mín fyrir lendingu eftir mikla baráttu vid innri máttarvold.  Thó ógleymanlegt!.  Tókum svo naeturrútu hingad en hún var theim kostum búin ad haegt var ad halla saetum langt aftur og nóg pláss fyrir faetur, loksins, enda medalmadur hér um 165cm á haed.  Tveggja haeda high tech rúta semsagt :)    Jaeja, erum farin ad borda strúta kjot hérna á veitingastadnum Zig Zag.. spennó!