Er vid hesta heilsu i Pisco i Peru. :)
En that sem buid er er eftirfarandi:
Lenti i New york um 9 leitid og tok leigubil til vinkonu Ingu sem byr i Harlem! Hverfid hefur tho toluvert batnad sidan madur horfdi a glaepamyndirnar i denn. Tokum svo fostudaginn i ad fara um alla New York og subway-id notad til thess. Forum i central park, guggenheim (forum reyndar ekki inn, voru svo omerkilegar syningar i gangi :) ) Forum einnig a grand central lestarstodina og thadan yfir a time squere. Sidan var Chinatown og little Itali thraett med frelsisstyttuna sem endastod. Orkudum svo i fangid a gamalli vinkonu Ingu! Otrulegt, i margra milljon manna samfelagi.. jaeja, litill heimur :) Toppudum svo daginn a ad fara a sushi stad saman og bordudum a okkur gat. Dagurinn eftir for adallega i verslun med vidkomu i greenwitch village og soho hverfinu.
Komum okkur svo til Peru. Thad vard taeplega tveggja tima tof a fluginu svo ad vid lentum i thvi ad hlaupa milli flugvela i Miami en flugvelin beid eftir okkur :) sma stress. Komum svo um 11 ad kvoldi til Lima, Peru. Vorum ekki buin ad boka hotel en treystum a ad vid fengjum gistingu a hotelinu sem vid vorum buin ad panta daginn eftir. Vorum ekki that heppinn, svo vid endudum a runtinum med taxi bílstjóranum okkar i leit ad hoteli. Fjallhress leigubílstjóri og lítid mál :) Dagur eitt i Lima for svo í hitt og thetta, en adalega ad venjast bara umhverfinu. Inga bordadi á local markadi sem lét kolaportid líta út sem 3 stjornu matsolu stad. Hún hefur ekki enn fengid í magann, eda svo segir hún :) Erum svo komin í dag til Pisco thar sem vid munum fara í siglingu ásamt thví ad fara á rúntinn í rallýbíl í eydimorkinni. Munum einnig fara a snjóbretti á sendinum nidur einhverjar staedstu sandoldur sem fyrirfinnast. Meira af thví sídar.
kvedja,
Einar