mánudagur, janúar 17, 2005
Staddur a landamaerum Congo og Uganda.
Eg er staddur i baenum Kisoro a landamaerum Congo og Uganda. Var ad koma fra frumskogi Congo en thar forum vid ad skoda gorillur. Ogleymanlegt, einu ordi sagt og hef aldrei verid jafn hraeddur thegar thetta 2 metra dyr og hálft tonn a thyngd stod upp og bardi brjostkassann, eftir ad vid trufludum svefn thess. Ferdin hefur gengid nanast afallalaust, sma bilun i bilnum i 20 tima og svo Inga veik/slopp i 3 daga en annars allt i godum gir. Damn.. dyrasta internetkaffi sem eg hef farid a!